Þú verður að vera það sem þú vilt að aðrir verði

Kennarar og skólastjórnendur ræða líklega fátt meira en hvort leyfa eigi snjallsíma og spjaldtölvur í skólastarfi og ef já, þá hvernig. Fræðimaðurinn Zachary Walker, sem var aðalfyrirlesari á Skólamálaþingi KÍ í haust, segir spjaldtölvur bjóða upp á alls konar möguleika í skólastofunni.

Lesa frétt

​Rödd nemenda verður að heyrast við skipulagningu skólastarfs

Hópur ungmenna situr umhverfis borð og ræðir opinskátt um reynslu...

Lesa frétt

Íþróttabrautir hafa jákvæð áhrif

Íþróttabrautir til stúdentsprófs eru í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og F...

Lesa frétt

Nýtt barn, nýr karakter, ný áskorun

Aðalheiður Matthíasdóttir kenndi fyrst á fiðlu í Tónskóla Sigursveins fyrir meira en 30 árum. Nú hefur hú...

Lesa frétt

Létum drauminn rætast

Freyja Dögg Frímannsdóttir segir frá því hvernig er að ala upp þrjú ung börn í Lundi í Svíþjóð, en tvö barnanna eru í leikskóla en það þriðja í grunnskóla. Frey...

Lesa frétt

Mættu vera áhugasamari um aðstæður á vinnustað

Ásdís Ingólfsdóttir framhaldsskólakennari þekkir vel til vinnuumhverfismála kennara. Hún hefur verið form...

Lesa frétt

„Matardorpeningar“ horfnir úr bókaútgáfunni

Menntamálastofnun hefur afnumið kvóta á hversu mikið af námsbókum hver skóli getur pantað á hverju ári. S...

Lesa frétt

Nýir kennarar þurfa handleiðslu fyrsta árið

Hvernig líður nýútskrifuðum kennurum í starfi? Eru móttökur í skólunum eins og vera ber og...

Lesa frétt

Kann vel við birtuna og garðastúss sumarsins

Ingileif Ástvaldsdóttir segir fátt betra en að skíða niður brekku í geggjuðu færi og góðu ...

Lesa frétt

Tilhlökkun og kvíði yfir nýrri lektorsstöðu í Helsinki

Reynir Þór Eggertsson mun láta af störfum sem ritari Félags framhaldsskólakennara í haust ...

Lesa frétt

Vill flytja greiningar frá skólaskrifstofum

Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar, segir að stór hluti greinin...

Lesa frétt

​Kennarar fá ekki nægilegan stuðning

Það er vart ofsögum sagt að gustað hafi um nýja Menntamálastofnun frá því hún tók til star...

Lesa frétt

​Bókhneigðir krakkar á Króki

Rík hefð er fyrir bóklestri í leikskólanum Króki í Grindavík. Lögð er áhersla á að lesið s...

Lesa frétt