Verðum að vera skapandi í öllu sem við gerum

Lára Stefánsdóttir hefur verið við stjórnvölinn í Menntaskólanum á Tröllaskaga frá því skólinn var settur á laggirnar árið 2010. Í skólanum eru á fjórða hundrað nemendur og þrjátíu starfsmenn. Skólinn hefur þrjú ár í röð verið valinn „stofnun ársins“ og síðastliðið haust var Lára valin skólameistari ársins í könnun sem Félag framhaldsskólakennara gerði meðal...

Lesa frétt

Þarf að breyta náminu aftur í fjögur ár

Hrafnhildur Blomsterberg hefur stjórnað Kór Flensborgarskólans í rúm 20 ár. Hún er ekki sátt við stytting...

Lesa frétt

Mikilvægt að taka vel á móti nýjum starfsmanni

Agnes Gústafsdóttir, sem stundar meistaranám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, hélt í vetur erindi á...

Lesa frétt

Sambandið þarf að vera í stöðugri þróun

Þórður Á. Hjaltested, fyrrverandi formaður KÍ, segir brýnasta verkefnið framundan að hækka laun kennara o...

Lesa frétt

Verkstjórn í stað töflukennslu

Hildur Sigurðardóttir hefur starfað sem grunnskólakennari með hléum síðan 1970 og orðið vitni að þróun sk...

Lesa frétt

Skólarnir spili saman

Ragnheiður Bjarnadóttir hefur starfað sem píanókennari í 20 ár. Hún kennir í Tónskóla Eddu Borg sem er í samstarfi við grunnskóla í hverfinu þannig að hún kenni...

Lesa frétt

Vill hljóðkerfi í allar skólastofur

Hefur röddin orðið útundan í vinnuvernd og er ekki nægilega hugað að vernd hennar? Valdís Ingibjörg Jónsd...

Lesa frétt

Ferðast með hristidollu og verja deginum í sveitinni

Um sextíu leikskólar í Kaupmannahöfn hafa það fyrirkomulag að börnin mæta á ákveðinn brott...

Lesa frétt

Þú verður að vera það sem þú vilt að aðrir verði

Kennarar og skólastjórnendur ræða líklega fátt meira en hvort leyfa eigi snjallsíma og spj...

Lesa frétt

​Rödd nemenda verður að heyrast við skipulagningu skólastarfs

Hópur ungmenna situr umhverfis borð og ræðir opinskátt um reynslu sína af skólakerfinu, hv...

Lesa frétt

Íþróttabrautir hafa jákvæð áhrif

Íþróttabrautir til stúdentsprófs eru í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Fjölbrautaskólanum...

Lesa frétt

Nýtt barn, nýr karakter, ný áskorun

Aðalheiður Matthíasdóttir kenndi fyrst á fiðlu í Tónskóla Sigursveins fyrir meira en 30 ár...

Lesa frétt

Létum drauminn rætast

Freyja Dögg Frímannsdóttir segir frá því hvernig er að ala upp þrjú ung börn í Lundi í Sví...

Lesa frétt