Skólavarðan komin út

29.04.2019 | Stutt

Skólavarðan komin út

Vorútgáfa Skólavörðunnar 2019 er komin út. Dreifing tímaritsins í skóla landsins er hafin en hægt er að lesa blaðið strax í vefútgáfu. Meðal efnis í blaðinu er ítarlega umfjöllun um snjalltæki og skólastarf, iðnnám, íslenskukennslu fyrir börn af erlendum uppruna, heimspeki í leikskóla, myndskreytingar í kennslubókum, danska bók um einelti og heimsókn erlendra kennara í Vogaskóla.

Lesið Skólavörðuna hér.