Síminn settur til hliðar í frímínútum

24.03.2017 | Stutt

Síminn settur til hliðar í frímínútum

Nemendur í 7. til 10. bekk Síðuskóla á Akureyri prófuðu að hafa símalausar löngu frímínútum í tvær vikur. Sagt frá þessu áhugaverða framtaki á vefsíðu Síðuskóla.

Þar kemur fram að hugmyndin kom frá nemendum sjálfum og var skipulögð dagskrá alla dagana, svo sem leikir, skák, íþróttir, spjall og spil.

Frétt á vef Síðuskóla.

Viðfangsefni: Grunnskólinn, Frímínútur