Lestrardagatal fyrir sumarið

29.05.2018 | Stutt

Lestrardagatal fyrir sumarið

Á sumrin er nauðsynlegt að halda lestrinum við og þá getur þetta skemmtilega lestrardagatal frá Menntamálastofnun hjálpað til. Hvern langar ekki til að prófa að lesa við vasaljós undir teppi eða í svefnpoka?

Lestrardagatal.