Krakkaorð ársins 2018

07.12.2018 | Stutt

Krakkaorð ársins 2018

Hvert er orð ársins 2018 að mati krakka?

Á árinu sem er að líða gerðist margt áhugavert og KrakkaRÚV leitar nú að krakkaorði ársins. Allir grunnskólabekkir landsins eru hvattir til að taka þátt í líta yfir farinn veg og rifja upp þau orð sem þeim finnst einkennandi fyrir árið 2018 og velta því um leið fyrir sér hvers vegna.

Hægt er að senda inn tillögur hér.