Hver er stefna flokkanna í menntamálum?

17.10.2017 | Stutt

Hver er stefna flokkanna í menntamálum?

Kennarasamband Íslands og Menntavísindasvið HÍ efna til opins fundar miðvikudaginn 18. október, klukkan 16.30, þar sem menntamálin verða rædd frá ýmsum hliðum. Efnt verður til samtals við frambjóðendur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis.

Fundurinn fer fram í Bratta á Menntavísindasviði við Stakkahlíð og stendur frá 16.30 til 18.30.

Allir velkomnir með húsrúm leyfiir.

Frétt um fundinn á vef KÍ.