Hvenær á að sækja um styrk?

22.12.2017 | Stutt

Hvenær á að sækja um styrk?

Þeir sem hyggjast sækja um í Nordplus eða Erasmus+ þurfa að sækja um fyrir 1. febrúar 2018.

Á vefsíðu Rannís er finna yfirlit yfir umsóknarfresti á næsta ári; svo sem í Þróunarsjóði námsgagna, Sprota, Vexti, Spretti og Æskulýðssjóði.

Það er um að gera að skoða heimasíðu Rannís og þar er til dæmis hægt að nota ágæta leitarvél.