Sýndarveruleikasýning fyrir skóla

Menning, tunga og tímagöng til 1918 kallast 360° sýning um fullveldið.

Lesa frétt

Textasamkeppni móðurmálskennara

Óskað er eftir knöppum textum af öllu tagi og skilafrestur er til 15. september.

Lesa frétt

Námsefnispakkar til leikskólanna

Námsefnispakkar afhentir leikskólum landsins þar sem áherslan er á að efla læsi.

Lesa frétt

Rafræn leikjabók um vísindi

Viltu flakka til ársins 1206 og hjálpa til við að safna hugmyndum í tímavél?

Lesa frétt

Grunnskólanemar lásu af krafti

Í lestrarátaki IÐNÚ lásu þátttakendur um 2500 bækur og rúmlega 40 skólar tóku þátt.

Lesa frétt

Lesum á fullu!

Lestraráskorun Borgarbókasafnsins í öllu sínu (full)veldi. Þú gætir unnið veglegan vinning.

Lesa frétt

Lestrardagatal fyrir sumarið

Hvern langar ekki til að prófa að lesa við vasaljós undir teppi eða í svefnpoka?

Lesa frétt

Gefa skóla 25 fartölvur

Tölvutek leggur sitt af mörkum við innleiðingu Classroom sem tengir nemendur og kennara sa...

Lesa frétt

Kjötbollustríð geisar í dönsku skólakerfi

Á að bjóða upp á svínakjöt í skólum? Þessi spurning hefur mikið verið rædd í Danmörku.

Lesa frétt

Járnkarlar vekja athygli á starfi leikskólanna

Eysteinn Sindri og Magnús Hilmar fjalla um starf leikskólakennarans.

Lesa frétt

Ég þori, get og vil

Boðið verður upp á örnámskeið í skapandi skrifum.

Lesa frétt

Krakkar forrita á íslensku

Tölvunarfræðinemar hafa íslenskað forritunarumhverfi fyrir grunnskólanema.

Lesa frétt

Besti kennarinn

Textíl- og myndmenntakennarinn, Andria Zafirakou, hefur verið valin besti kennari heims. Lesa frétt