Dagur í lífi tónlistarkennara

24.02.2016 | Skólinn

Dagur í lífi tónlistarkennara

Stefán Ómar Jakobsson hefur um áratugaskeið kennt börnum og ungmennum í Hafnarfirði tónlist. Stefán Ómar segir kennarastarfið skemmtilegt og gefandi en hann hefur líka verið virkur tónlistarmaður frá 23 ára aldri. Eins og títt er með músíkanta þá er oft mikið að gera; hefðbundið skólastarf að degi og stórtónleikar að kvöldi.

Anton Brink ljósmyndari fangaði einn annasaman dag í lífi Stefáns Ómars.

Myndaserían birtist upphaflega í rafrænni Skólavörðu Kennarasambandsins, sem kom út í október 2015.